Hér getur þú athugað hvort hjólið sé stolið eða týnt.
Aukið öryggi
Hjálpumst að við að verja hjólin okkar
Skráum hjólin og merkjum - auðveldum leit og skil á stolnum hjólum.
Enginn kostnaður er við skráningu á reiðhjólum!
1 merkimiði
-
Aukið öryggi
-
Auðveldari eigendaskipti
-
Minnka líkur á þjófnaði
5 merkimiðar
-
Miðar á 5 hjól
-
Aukið öryggi
-
Auðveldari eigendaskipti
-
Minnka líkur á þjófnaði
10 merkimiðar
-
Miðar á 10 hjól
-
Aukið öryggi
-
Auðveldari eigendaskipti
-
Minnka líkur á þjófnaði
Reiðhjólaskrá.is
Pössum upp á hjólin
Lengi vel hefur reynst erfitt að hafa uppi á hjóli sem hefur verið stolið. Og jafnvel þó það komi í leitirnar er erfitt að hafa uppi á eiganda þess. Okkur datt því í hug að hrinda af stað þessum vef til að auðvelda tilkynningu stolinna hjóla sem og að aðstoða við að koma þeim til réttra eigenda. Við vonumst til að merking hjóla með límmiða frá reiðhjólaskrá hafi ákveðinn fælingarmátt við stuld. Það er því mikilvægt að skrá hjólið bæði með númeri á stelli sem og með límmiða. Þannig getum við hjálpast að við að sporna gegn stuldi.
Hjálpumst að... það er allra hagur.